Skip to main content

Fréttir

FréttirIðnver og Huber undirrita samning
July 2, 2024

Iðnver og Huber undirrita samning

Iðnver ehf. hefur gert samning við þýska fyrirtækið Huber Technology um að gerast umboðsaðili fyrir þýska fyrirtækið á Íslandi. Huber sérhæfir sig í nýsköpun og tækninýjungum fyrir skólp og iðnaðarskólp…
FréttirArctic Fish fær búnað fyrir starfsmannaaðstöðu sína
May 16, 2023

Arctic Fish fær búnað fyrir starfsmannaaðstöðu sína

Arctic Fish fær afhentan allan búnað fyrir starfsmannaaðstöðu nýja laxasláturhússins í Bolungarvík. Við unnum mjög náið með þeim í því að velja réttan búnað fyrir hvert rými til að gæta…
FréttirArctic Fish fær afhent þvottakerfi frá System Cleaners
April 17, 2023

Arctic Fish fær afhent þvottakerfi frá System Cleaners

Í dag sendum við frá okkur þvottakerfi fyrir nýja laxasláturhúsið hjá Arctic Fish í Bolungarvík. Okkar menn eru nú á staðnum að undirbúa uppsetningu ásamt sérfræðingum frá System Cleaners. Þetta…
FréttirArctic Fish velur þvottakerfi frá Iðnver
May 10, 2018

Arctic Fish velur þvottakerfi frá Iðnver

Stór samningur við Arctic Fish Iðnver ehf og Arctic Fish hafa skrifað undir stóran samning um uppsetningu á lágþrýstu þvottakerfi frá System Cleaners fyrir nýtt laxasláturhús Arctic Fish. Samningurinn er…
FréttirSólheimar festa kaup á lífrænni hreinsistöð
May 10, 2018

Sólheimar festa kaup á lífrænni hreinsistöð

HiPAF hreinsistöð til notkunar hjá Sólheimum. Iðnver afhendir hér Sólheimum í Grímsnesi lífræna skólphreinsistöð. Við óskum þeim innilega til hamingju. Það er mikið gleðiefni að fleiri og fleiri eru að…
FréttirUmboð fyrir Piab sogskálar
May 10, 2018

Umboð fyrir Piab sogskálar

Söluaðili Piab á Íslandi Iðnver er nú orðinn umboðsaðili fyrir Piab á Íslandi. Piab er einn stærsti framleiðandi heims á sínu sviði. Nú til dags er sjálfvirkni orðinn gríðarlega stór…