Skip to main content

Stór samningur við Arctic Fish

Iðnver ehf og Arctic Fish hafa skrifað undir stóran samning um uppsetningu á lágþrýstu þvottakerfi frá System Cleaners fyrir nýtt laxasláturhús Arctic Fish.

Samningurinn er umfangsmikill en hann nær m.a. til þvottakerfa fyrir vélar, færibönd, kassa og þess háttar.

Auk þess mun Iðnver sjá um búnað sem tengist starsmannarými fyrirtækisins svo sem aðgangstýringar, skóþurrkara ofl.