Skip to main content

Söluaðili Piab á Íslandi

Iðnver er nú orðinn umboðsaðili fyrir Piab á Íslandi. Piab er einn stærsti framleiðandi heims á sínu sviði.
Nú til dags er sjálfvirkni orðinn gríðarlega stór þáttur í matvælaiðnaðinum þar sem róbotar sjá um ýmsa þætti vinnslunnar.

Við erum virkilega stoltir að geta nú boðið viðskiptavinum okkar upp á framúrskarandi sogskálar frá Piab.