Skip to main content

Í dag sendum við frá okkur þvottakerfi fyrir nýja laxasláturhúsið hjá Arctic Fish í Bolungarvík.

Okkar menn eru nú á staðnum að undirbúa uppsetningu ásamt sérfræðingum frá System Cleaners. Þetta er stórt og krefjandi verkefni sem við erum virkilega stoltir að taka þátt í.

Við óskum Arctic Fish til hamingju með þessi kaup og hlökkum til frekari samstarfs í framtíðinni