Skip to main content

Sérhæfð þjónusta við matvælaiðnaðinn

Fyrirtækið Iðnver býður upp á fjölbreyttar vörur fyrir sjávarútvegs- og iðnfyrirtæki. Iðnver býður einnig upp á ýmsar lausnir fyrir starfsmannaaðstöðu fyrirtækja.

Vöruflokkar

Færibönd

Þvottakerfi

Skólphreinsistöðvar

Starfsmannaaðstaða

Tjakkar & Lyftiborð

Mótorar & Gírar

Keðjur & Legur

Stórsekkir

Efnavara

Þjónusta við færibönd

Hjá Iðnveri eru smíðuð færibandaefni, þ.e. beltin í færiböndin. Þetta kemur til okkar í stykkjum og við sögum niður og setjum saman í ýmsum stærðum og gerðum. Við bjóðum upp á allt sem tilheyrir færiböndum m.a. mótora, gíra og stillilappir ásamt keðjur af öllum stærðum og gerðum fyrir matvælaiðnaðinn.

Lágþrýstiþvottakerfi

Iðnver selur lágþrýstiþvottakerfi sem sífellt fleiri fyrirtæki kaupa eða svokölluð kvoðukerfi. Þessi kerfi eru að leysa háþrýstikerfin af hólmi.

Starfsmannaaðstaða

Iðnver er leiðandi fyrirtæki varðandi búnað og lausnir fyrir starfsmanna-aðstöðu fyrirtækja þar sem mikilvægt er að gæta ýtrasta hreinlætis. Iðnver hefur selt búnað til stórs hluta frystihúsa og kjötvinnsla á Íslandi.

Rekstrarvörur

Iðnver selur smærri vörur til viðhalds flugvélum og færiböndum ásamt sérhæfðum olíum til notkunar í iðnaði