Skip to main content

Verkefni

Hér eru dæmi um verkefni sem við höfum haft aðkomu að

Fráveituhreinsun

FráveituhreinsunGámahreinsistöð
mars 11, 2025

Gámahreinsistöð

Iðnver hefur selt 12-15 gámahreinsistöðvar víðsvegar um landið. Nú síðast í Vogum á Vatnsleysiströnd.
FráveituhreinsunHreinistöð fyrir vinnslustöðina í Vestmannaeyjum
maí 2, 2024

Hreinistöð fyrir vinnslustöðina í Vestmannaeyjum

Iðnver er stolt af því að hafa í samstarfi við Huber Technology aðstoðað Vinnslustöðina í Vestmannaeyjum (VSV) við að setja upp HDF hreinsibúnað. Búnaðurinn hreinsar allt frávatn frá uppsjávarvinnslu, bolfiskvinnslu…
FráveituhreinsunSólheimar festa kaup á lífrænni hreinsistöð
maí 10, 2018

Sólheimar festa kaup á lífrænni hreinsistöð

HiPAF hreinsistöð til notkunar hjá Sólheimum. Iðnver afhendir hér Sólheimum í Grímsnesi lífræna skólphreinsistöð. Við óskum þeim innilega til hamingju. Það er mikið gleðiefni að fleiri og fleiri eru að…

Neysluvatnshreinsun

NeysluvatnshreinsunNeysluvatnsverkefni
mars 12, 2025

Neysluvatnsverkefni

Reimar og færibandaefni

Reimar og færibandaefniReimar og færibandaefni
mars 12, 2025

Reimar og færibandaefni

Þvottakerfi

ÞvottakerfiArctic Fish fær afhent þvottakerfi frá System Cleaners
apríl 17, 2023

Arctic Fish fær afhent þvottakerfi frá System Cleaners

Í dag sendum við frá okkur þvottakerfi fyrir nýja laxasláturhúsið hjá Arctic Fish í Bolungarvík. Okkar menn eru nú á staðnum að undirbúa uppsetningu ásamt sérfræðingum frá System Cleaners. Þetta…

Starfsmannaaðstaða

StarfsmannaaðstaðaArctic Fish fær búnað fyrir starfsmannaaðstöðu sína
maí 16, 2023

Arctic Fish fær búnað fyrir starfsmannaaðstöðu sína

Arctic Fish fær afhentan allan búnað fyrir starfsmannaaðstöðu nýja laxasláturhússins í Bolungarvík. Við unnum mjög náið með þeim í því að velja réttan búnað fyrir hvert rými til að gæta…