Iðnver er stolt af því að hafa í samstarfi við Huber Technology aðstoðað Vinnslustöðina í Vestmannaeyjum (VSV) við að setja upp HDF hreinsibúnað. Búnaðurinn hreinsar allt frávatn frá uppsjávarvinnslu, bolfiskvinnslu…
HiPAF hreinsistöð til notkunar hjá Sólheimum. Iðnver afhendir hér Sólheimum í Grímsnesi lífræna skólphreinsistöð. Við óskum þeim innilega til hamingju. Það er mikið gleðiefni að fleiri og fleiri eru að…
Arctic Fish fær afhent þvottakerfi frá System Cleaners
Í dag sendum við frá okkur þvottakerfi fyrir nýja laxasláturhúsið hjá Arctic Fish í Bolungarvík. Okkar menn eru nú á staðnum að undirbúa uppsetningu ásamt sérfræðingum frá System Cleaners. Þetta…
Arctic Fish fær búnað fyrir starfsmannaaðstöðu sína
Arctic Fish fær afhentan allan búnað fyrir starfsmannaaðstöðu nýja laxasláturhússins í Bolungarvík. Við unnum mjög náið með þeim í því að velja réttan búnað fyrir hvert rými til að gæta…