Description
Virkilega flott og vandað vinnuborð á hjólum sem hentar vel inn á öll verkstæði
- Lyftigeta: 500 kg
- Stærð plötu: 855x500x50
- Lágmarkshæð: 340mm
- Hámarkshæð: 900mm
Virkilega flott og vandað vinnuborð á hjólum sem hentar vel inn á öll verkstæði