Lýsing
S2 útstöð er traust útstöð með miklu rekstraröryggi.
S2 er hægt að nota í vel dreifðu og eins í miðlægum hreinsunarlausnum og getur stjórnað einu hreinsunarefni með valkostinum að bæta við sérstöku úttaki fyrir eitt auka efni.
S2 útstöðin er nothæf í þrýstingsbilinu 3-8 börum við tengingu við aðalvatnsveitu, eða 15-40 bör við aðaldælistöð, pumpustöð (e. pump station) eða örvunarstöð (e. booster station).
S2 útstöð getur framkvæmt skolun, froðun og sótthreinsun.
S2 er vernduð með ryðfríu stálskáp sem getur verið festur á vegg eða sett á vagn sem færanleg hreinsistöð.
Sjá nánar í meðfylgjandi myndbandi,