Við bjóðum upp á ryðfría vaska fyrir framleiðslurými eða starfsmannarými.
Vaskarnir eru til ýmsum útfærslum og gerðum.
Hægt er að fá með hreyfiskynjara eða hnérofa