Ryðfríir skápar

Flokkar: ,

    Senda fyrirspurn

    Lýsing

    Iðnver býður upp á fjölbreytt úrval af ryðfríum skápum, skrifborðum og fataskápum, sófaskápum og geymslulausnum, sem eru fullkomin fyrir m.a. framleiðslurými og gang að bæði iðnaðar- og þjónustugeirum.

    Skáparnir eru gerðir úr hágæða AISI 304 ryðfríu stáli, auðveldir í þrifum, með hallandi toppi sem uppfyllir iðnaðarstaðla.

    vörumerki

    NTF