Lýsing
Við erum með mikið úrval af ryðfríum ruslagrindum í ólíkum stærðum, s.s. 30L, 60L, 100L og einnig í mismuandi hæðum 130 mm og 261 mm.
Ruslagrindurnar eru úr ryðfríu stáli, hentugar fyrir matvælafyrirtæki. Grindurnar eru hannaðar til að festa á vegg, en festingarnar eru seldar sérstaklega. Einnig er hægt að láta þær vera á jörðinni.