Natare sandsíur

Description

Natare býður upp á sandsíu og jöfnunartank fyrir sundlaugar og baðlón í einu lagi. Sandsíunarkerfi eru almennt notuð til að hreinsa húðfitu, hár o.þ.h. úr sundlaugum og baðlónum.

Síueiningarnar eru sérhannaðar eftir þörfum hvers og eins og hafa reynst vel í fjöldamörgum verkefnum hérlendis, m.a. í Ásvallalaug, Laugarás Lagoon og Reykjaböðin.

Brand

Natare pools

    Senda fyrirspurn