HiPAF hreinsistöðvar (1-9000 PE)
WPL HiPAF
WPL HiPAF-hreinsistöðvarnar sem oft er vísað til af breskum vatnsveitufyrirtækjum uppfylla stranga Evrópustaðla fyrir hreinsun.
Þessar stöðvar er hægt að sérhanna þannig að þær starfi á skilvirkan hátt við árstíðabundið álag, sem er oft raunin hjá sveitarfélögum, hótelum, tjaldstæðum og veitingarstöðum.
Lífræn hreinsun telst til 4 þrepa hreinsunar, skv. íslenskum reglugerðum.
- Botnlag
- Lífræna meðhöndlun
- Lokabotnfall, auk þess sem sérhannaðir valkostir eru í boði fyrir viðameiri notkun
Hafðu samband við sölumann og saman finnum við réttu lausnina fyrir þinn rekstur