Filterar – Huber tromlusía

Description

Vélræn hreinsun er nauðsynleg fyrir bæði sveitarfélög- og iðnarfyrirtæki til að fjarlægja gróf efni og til að aðskilja fljótandi, setvökva og sviflausnir. Filter lausnin er auðveld í viðhaldi og rekstrarkostnaður er lágur.

Mismunandi er hvaða kröfur þarf að uppfylla við vélræna fráveituhreinsun.

Þessi lausn er mikið notuð í sjávarútvegi, laxeldi og uppsjárvinnslu.

Brand

Huber

    Senda fyrirspurn