Færibandakeðjur

Lýsing

Færibandakeðjur bæði úr plasti og stáli.

Plast færibandakeðjur er létt en sterk lausn sem er notuð hjá mörgum iðnarfyrirtækjum.

Stál færibandakeðjur eru sterkar keðjur sem hægt er að keyra á háum hraða. Vörur eins og brotið gler myndi ekki hafa áhrif á virkni keðjunar.

vörumerki

Ammega

Ammeraal