Karaþvottavélar

Flokkar: ,

    Senda fyrirspurn

    Lýsing

    Karaþvottavél er hannað til að hreinsa kör í matvælaiðnaði. Karaþvottavél hentar einnig öðrum geirum eins og landbúnaði, flutningsfyrirtækjum eða öllum sem nota ker til geymslu, flutning og framleiðslu.
    Þvottavélin tryggir árangursrík þrif á t.a.m. fitu og mengunarefnum og uppfyllir ströngustu skilyrði um hreinlæti.

    Hægt er að sjá nánar í meðfylgjandi video hvernig þvottavélin virkar,

    vörumerki

    Elpress