Afhending á færiböndum til Síldarvinnslunnar hf. á Neskaupsstað
Til baka á forsíðu Til baka á yfirlit frétta
Afhending á færiböndum til Síldarvinnslunnar hf. á Neskaupsstað
Til baka á forsíðu Til baka á yfirlit frétta
Við óskum Hrunamannahreppi til hamingju með nýja fullkomna fráveituhreinsistöð fyrir Flúðir.
Stöðin er framleidd af WPL International í Bretlandi og söluaðili á Íslandi er Iðnver ehf í Reykjavík.
Iðnver sem er leiðandi í færibandaefni og þjónustu á Íslandi hefur fjárfest í nýjustu tækjum fyrir PVC, PU og AMERA C reimar. Ólafur Guðmundsson hefur verið ráðinn sem framleiðslustjóri yfir þjónustunni en hann hefur 25 ára reynslu í faginu, Ólafur var áður rekstrarstjóri hjá Reimaþjónustunni ehf.
Með því að bæta við fullkomnu verkstæði í reimaþjónustu hefur vöruúrval Iðnvers aukist til muna og getur nú fyrirtækið boðið þjónustu fyrir allar gerðir af færiböndum í öllum iðnaði.