Lýsing
Með Combi Unit færðu hagstæða lausn sem felur í sér aðskilnað úrgangs með tröppusíu. Combi unit fjarlægir fitu, sand og grjót úr skólpi. Einingin er úr ryðfríu stáli og er frístandandi.
Einingin er sett saman samkvæmt óskum viðskiptavinar og hugsað með hliðsjón af þörfum hvers og eins m.t.t. flæðis. Einingin samanstendur m.a. af:
- Aðskilnaði úrgangs með tröppu síu
- Meðferð úrgangs með þvottapressu TP
- Sandur aðskilin
- Fita aðskilin með yfirborðs sköfun